-->

Afhending

AFHENDING

Dropp.is sér um afhendingu á vörum.  Sjá verðlista sem birtist þegar afhending er valin.

 

Ef þú pantar fyrir kl 10 eru vörurnar sendar samdægurs til sendingaraðila. Vörur sem eru pantaðar eftir kl 10 fara daginn eftir.  Dropp sækir hjá okkur alla virka um hádegi varan er afhent á afhendingarstað sama dag á höfuðborgarsvæðinu. Þetta á ekki við um helgar bara virka daga. 

 

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir kr. 20.000 eða meira.

 

14 daga endurgreiðslufrestur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.

Endursendingar skulu gerðar í gegnum sendingaraðila Dropp 

https://dropp.is/voruskil