-->

Um okkur

Netverslunin Sniðugar Gjafir var stofnuð í September 2020 með það að markmiði að bjóða upp á allskonar sniðugar vörur sem eru ekki algengar í verslunum á Íslandi.

Við leggjum metnað okkar í að finna skemmtilegar og fallegar vörur sem koma hvaðanæva úr heiminum og bjóða þær hér á landi á hagstæðu verði.

Netfang  info@snidugargjafir.is

ATH Sniðugar Gjafir er eingöngu netverslun.

Við svörum öllum skilaboðum sem berast á info@snidugagjafir.is eða á Messenger á Facebooksíðu okkar Sniðugar Gjafir.

 

Sniðugar Gjafir er í eigu Exo ehf skrásett í Hæðarbyggð  210 Garðabæ

Kt: 560409-0440

VSK nr: 142464