Hreinsipúðar
Stærð 8cm
Örtrefja farðahreinsi púðar til að hreinsa farða af húðinni aðeins með vatni það má líka nota hreinsikrem.
Púðarnir eru margnota og koma í stað 500 einnota farða/blautklúta.
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar: Bleytið í volgu vatni og strjúkið vandlega af húðinni. Til að ná augnförðun af er púðanum haldið upp að auganu í ca 10 sekúndur til að leysa upp farðann strjúkið svo vandlega af - ef um er að ræða vatnshelda maskara mælum við með að nota farðahreinsi líka.
Eftir notkun er púðinn þvegin með sápu .Púðana má þvo í þvottavél við mælum með að nota ekki mýkingarefni.