Nú er ekkert mál að fríska upp á fúguna!
Við hjá Sniðugar Gjafir erum sjálf búin að prófa pennann og hann er ótrúlega góður. Það fylgir auka toppur til að gera fínni línur. Fúgupennin er vatnsheldur og dugir á um 200 metra.
Liturinn er oft aðeins ljósari blautur og dekkist aðeins þegar hann þornar.